Fjallamennskunám

Í Fjarmenntaskólanum er boðið upp á nám í fjallamennsku. Námið er í umsjón Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. Náminu er ætlað að auka hæfni nemenda til að ferðast um fjalllendi og óbyggðir á Íslandi. Námið veitir ekki formleg réttindi en á að gera nemendur færari um að skipuleggja ferðir um fjalllendi og óbyggðir og veita grunnþjálfun í … Continue reading Fjallamennskunám